fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Umboðsmaður Darwin Nunez byrjaður að ræða við Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool er orðaður við brottför frá félaginu en eitthvað virðist ama að.

Nunez ákvað á dögunum að eyða öllum myndum tengdum Liverpool af Instagram síðu sinni.

Nunez er á sínu öðru tímabili hjá Liverpool en nú segja miðlar á Spáni að umboðsmaður hans sé byrjaður að ræða við Barcelona.

Segir í fréttum á Spáni að Jorge Mendes umboðsaður Nunez hafi látið Barcelona vita af verðmiðanum sem Liverpool sættir sig.

Segir í fréttini að Liverpool vilji 73 milljónir punda fyrir Nunez sem er ögn minna en Liverpool á að hafa borgað fyrir hann frá Benfica.

Barcelona hefur hug á því að losa sig við Robert Lewandowski í sumar og er Nunez sagður efstur á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi