fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Missir Klopp af sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er í hættu á að missa af síðasta leik sínum sem stjóri liðsins. Hann er einu gulu spjaldi frá leikbanni.

Það verður þó að teljast ólíklegt að Klopp fái gult spjald á mánudag gegn Aston Villa.

Klopp hefur hagað sér vel á hliðarlínunni á þessu tímabili og bara fengið tvö gul spjöld.

Fái þjálfari þrjú gul spjöld fer hann í leikbann en Klopp stýrir Liverpool í síðasta sinn eftir rúma viku gegn Wolves.

Klopp ákvað að hætta sem þjálfari Liverpool fyrir nokkru og taka sér hið minnsta árs frí frá fótboltanum til að hlaða batteríin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne