fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Segir það mikla pressu fylgja því að leika fyrir ríkasta félag heims – ,,Erfitt fyrir okkur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 15:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfitt fyrir leikmenn Newcastle að spila fyrir ‘ríkasta félag heims’ að sögn Eddie Howe, stjóra liðsins.

Newcastle hefur verið á hraðri niðurleið undanfarnar vikur eftir gott gengi í byrjun tímabils en liðið er það ríkasta í Evrópu.

Þrátt fyrir það hefur liðið ekki eytt of miklu í nýja leikmenn og þá er ekki verið að kaupa stórstjörnur líkt og önnur félög hafa gert.

Howe segir að þessi stimpill hafi haft áhrif á leikmenn félagsins og að það fylgi því mikil pressa að vera leikmaður Newcastle í dag.

,,Í hvert skipti sem Newcastle er nefnt í fjölmiðlum þá fylgir því alltaf að við séum ‘ríkasta félag heims,’ sagði Howe.

,,Það hefur verið erfitt fyrir okkur því það er alltaf pressa á liðinu jafnvel þó að við séum ekki að lifa í þeim raunveruleika.“

,,Við höfum þurft að takast á við þetta og leikmennirnir hafa gert það vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta