fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Raunveruleikaþættir, hótel, veitingastaðir og knattspyrnufélag – Tekur nú að sér mjög óvænt verkefni

433
Fimmtudaginn 9. maí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, virðist ætla að reyna fyrir sér í nánast öllu áður en hann kveður heiminn.

Neville gerði garðinn frægan sem fótboltamaður og hefur síðan þá lýst leikjum, verið sparkspekingur og er með sinn eigin hlaðvarpsþátt um enska boltann.

Ekki nóg með það þá hefur Neville keypt sitt eigið félag, á bæði hótel og veitingastaði og reynt fyrir sér í sjónvarpsþáttunum Dragon’s Den.

Englendingurinn tók að sér nýtt verkefni í þessari viku en hann var þá fyrirsæta og andlit fyrirtækis sem ber nafnið Hawes & Curtis.

Neville sást þar klæðast ýmsum flíkum frá því ágæta fyrirtæki og hefur skrifað undir samning sem gildir til tveggja ára.

Myndir af þessu má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim