fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram, markvörður Vals, hefur valið hæst hlutfall þeirra skota sem hann hefur fengið á sig í fyrstu fimm umferðum Bestu deildarinnar.

Frederik er með 80% markvörslu en rétt á eftir honum koma þeir Arnar Freyr Ólafsson í HK og Ingvar Jónsson í Víkingi.

Guy Smit, markvörður KR sem hefur verið í miklu brasi í upphafi tímabils, er með lægsta hlutfall varinna skota eða 55,6%.

Hér að neðan er tölfærði markvarða í heild.

Hlutfall varinna skota
1. Frederik Schram (Valur) 80%
2-3. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 78,6%
2-3. Ingvar Jónsson (Víkingur) 78,6%
4. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 76%
5. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 72,7%
6. Steinþór Már Auðunsson (KA) 66,7%
7. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 65,7%
8. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 65%
9. Kristijan Jajalo (KA) 64,3%
10. William Eskelinen (Vestri) 60,9%
11. Anton Ari Einarsson (Breiðablik)59,1%
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 57,1%
13. Guy Smit (KR) 55,6%

Vörslur á 90 mínútum
1. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 6,6
2. Steinþór Már Auðunsson (KA) 5
3. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 4,8
4. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 4,6
5. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 3,8
6. Frederik Schram (Valur) 3,2
7. Kristijan Jajalo (KA) 3
8. William Eskelinen (Vestri) 2,8
9. Ingvar Jónsson (Víkingur) 2,8
10-11. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 2,6
10-11. Anton Ari Einarsson (Breiðablik) 2,6
12. Guy Smit (KR) 2,1
13. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 0,8

Mörk fengin á sig á 90 mínútum
1. Steinþór Már Auðunsson (KA) 2,5
2. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 2,4
3-6. Anton Ari Einarsson (Breiðablik) 1,8
3-6. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 1,8
3-6. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 1,8
3-6. William Eskelinen (Vestri) 1,8
7-8. Guy Smit (KR) 1,7
7-8. Kristijan Jajalo (KA) 1,7
9. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 1,4
10. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 1,2
11-12. Frederik Schram (Valur) 0,8
11-12. Ingvar Jónsson (Víkingur) 0,8
13. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 0,6

Tölfræði frá FotMob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Í gær

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir