fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Hera úr leik

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. maí 2024 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heru Björk tókst ekki að komast áfram upp úr undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í kvöld. Hera flutti þar lagið Scared of Heights sem ekki hlaut náð fyrir augum áhorfenda sem tóku átt í símakosningunni. Hera tekur því ekki þátt í aðalkeppninni sem háð verður á laugardaginn.

Alls fóru tíu lög áfram í aðalkeppnina í kvöld, frá eftirtöldum löndum:

Serbía

Portúgal

Slóvenía

Úkraína

Litháen

Finnland

Kýpur

Króatía

Írland

Lúxemborg

Fimm lönd sitja eftir, þar á meðal Ísland.

Ekki virtist mikill áhugi vera fyrir keppninni hjá Íslendingum að þessu sinni ef marka má fremur litla umræðu um hana á samfélagsmiðlum í kvöld. Afar margir eru ósáttir við þátttöku Ísraels í keppninni vegna hernaðar Ísraelsmanna á Gasa-ströndinni og gífurlegt mannfall almennra borgara þar, þar á meðal fjölda barna. Höfðu margir lýst sig andsnúna þátttöku Íslands í keppninni.

Þess má geta að staða lags Heru í veðbönkum fyrir keppnina var slæm og fór dagversnandi. Kom niðurstaðan því ekki á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin