fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona horfir til þess að ráða Luis Enrique sem stjóra liðsins á ný eftir næsta tímabil. Spænski miðillinn Sport segir frá.

Á dögunum var það tilkynnt að Xavi, núverandi stjóra Barcelona, hafi snúist hugur og ætlaði að vera áfram hjá Barcelona á næstu leiktíð.

Samningur hans rennur þó út eftir næstu leiktíð og er alls ekki víst að hann verði áfram umfram það.

Börsungar horfa því til framtíðar en samningur Enrique við Paris Saint-Germain rennur út á sama tíma.

Enrique stýrði Barcelona frá 2014-2017 og vann allt sem hægt var að vinna. Hann var einnig leikmaður liðsins um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra