fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

433
Þriðjudaginn 7. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigjandi hjá fyrrum knattspyrnumanninum Emmanuel Frimpong sakar hann um að hafa gert líf sitt að helvíti undanfarið. Kappinn mætti fyrir rétt í síðustu viku.

Reiane nokkur McGregor flutti inn í íbúð í eigu Frimpong ásamt móður sinni Fay en fljótlega sáu þær að ekki var allt með felldu. Frimpong flutti til að mynda inn á þær um skeið með konu sína og börn meðferðis. Hann lofaði að þetta yrði skammtímalausn og að þau myndu flytja út á ný innan tveggja vikna.

Annað kom þó á daginn og á Frimpong í kjölfarið að hafa sagt við mæðgurnar: „Ég kem hingað þegar ég andskotans vil það.“

Frimpong á þá einnig að hafa mætt fyrir utan íbúðina og kíkt inn um gluggana í kjölfar þess að hann sótti um að mæðgurnar myndu flytja út, þvert á leigusamning.

McGregor heldur því hins vegar fram að gögnin sem Frimpong hafi sýnt fram á í þessu samhengi hafi verið fölsuð og ekki á rökum reist.

Málið verður nú leyst fyrir rétti.

Hinn 32 ára gamli Frimpong er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, þar sem hann lék 16 leiki fyrir aðalliðið. Hann spilaði einnig í Rússlandi, Svíþjóð og á Kýpur á ferli sínum sem knattspyrnumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift