fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 21:08

Gylfi fagnar í leikslok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var gjörsamlega magnaður í 3-2 sigri liðsins á Breiðablik í kvöld þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft.

Á 28 mínútu leiksins átti Gylfi Þór geggjað skot með vinstri fæti en það small í stönginni og féll fyrir Patrick Pedersen sem hamraði boltanum í netið.

Skömmu síðar var komið að Gylfa en hann fékk boltann út í teig og skoraði fínt mark.

Kristinn Jónsson lagaði stöðuna fyrir heimamenn áður en fyrri hálfleikurinn var á enda.

Síðari hálfleikurinn fór svo af stað með látum, Adam Ægir Pálsson var rekinn af velli þegar hann fékk sitt seina gula spjald á 49 mínútu. Hann virtist láta einhver orð falla.

Arnar Grétarsson þjálfari Vals varð brjálaður og las yfir fjórða dómaranum, Erlendur Eiríkisson mætti á svæðið og rak Arnar af velli sem urðaði þá yfir Erlend.

Þetta hafði engin áhrif á Gylfa Þór sem tók aukaspyrnu skömmu síðar sem endaði í netinu, fínasta skot en líklega átti Anton Ari Einarsson að gera betur.

Aron Bjarnason lagaði stöðuna á nýjan leik fyrir Blika á 67 mínútu en nær komust Blikar ekki.

Breiðablik er með níu stig eftir leikina fimm en Valur er nú komið aftur í pakkann með átta stig, fjórum stigum á eftir toppliði Víkings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Í gær

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“