fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 15:30

Viktor Gyokeres. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er ansi eftirsóttur eftir stórkostlegt tímabil með portúgalska liðinu Sporting.

Kappinn gekk í raðir Sporting frá Coventry fyrir þessa leiktíð og er ekki ólíklegt að hann söðli um aftur í sumar, þá til enn stærra félags en stórlið á Englandi hafa til að mynda verið nefnt til sögunnar.

„Ég elska að vera hjá Sporting. Við sjáum hvað setur. Ég get engu lofað eins og er,“ segir Gyökeres sem er meðvitaður um umræðuna.

„Ég er mjög ánægður hjá Sporting og er á samningi en í fótboltanum gerast hlutirnir alltaf mjög hratt.“

Gyökeres er samningsbundinn Sporting til 2028 og félagið því í sterkri stöðu fyrir viðræður um kaupverð í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona