fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy er engum líkur og sýndi það enn á ný um helgina.

Þá fagnaði hans lið, Leicester, sigri í ensku B-deildinni en það er komið upp í úrvalsdeildina á ný eftir árs fjarveru.

Í fagnaðarlátum eftir leik gengu leikmenn hring um völlinn með fjölskyldum sínum og ákváðu þrjú börn að fara að leika sér með bolta úti á vellinum.

Vardy sá sér leik á borði og rennitæklaði boltann af einu barninu. Myndband af þessu er hér neðar.

Vardy skoraði 18 mörk í B-deildinni á leiktíðinni og hefur þessi 37 ára gamli leikmaður talað um að hann vilji taka slaginn með Leicester í úrvalsdeildinni.

Jamie Vardy slide tackling a kid
byu/zrkillerbush insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Í gær

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“