fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA í Bestu deild karla snéri aftur á völlinn í gær eftir erfið veikindi. Bataferlið hefur gengið lygilega vel.

Það var í lok mars sem Hallgrímur var lagður inn á sjúkrahúsið á Akureyri með svæsna lungnabólgu.

Hallgrímur var í viku á sjúkrahúsinu með sýklalyf í æð en ótrúlegt bataferli kom honum á völlinn í gær.

Hallgrímur byrjaði á meðal varamanna í leiknum en kom inn í hálfleik þegar KA og KR gerðu 1-1 jafntefli.

Hallgrímur hefur um langt skeið verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar en unnusta hans er stolt af honum.

„45 mínútur spilaðar rúmlega 4 vikum eftir svæsna lungnabólgu í báðum lungum. Það er bara einn Hallgrímur Mar,“ skrifar Jóndís Inga Hinriksdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“