fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson slær í gegn í stuttri heimildamynd sem CBS Sports birti á samfélagsmiðlum í gær.

Albert hefur farið á kostum með Genoa í Serie A á þessari leiktíð og er orðaður við stærri lið fyrir sumarið.

Honum líður afar vel á Ítalíu, eins og hann kemur inn á í myndinni. Þar ræðir hann samband sitt við stuðningsmenn, skellir sér í eldhúsið og ræðir einnig pabba sinn Guðmund Benediktsson, svo eitthvað sé nefnt.

Hér að neðan má sjá heimildamyndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir