fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Rússar sækja fram á meðan Úkraínumenn bíða eftir vopnum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. maí 2024 06:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska hugveitan The Institute for the Study of War (ISW) reiknar með að Rússar muni sækja fram á vígstöðvunum í Úkraínu um hríð. Þetta geti þeir gert á meðan Úkraínumenn bíða eftir vopnasendingum frá Bandaríkjunum.

Rússar virðast hafa hert sókn sína í Donetsk. Úkraínsk yfirvöld hafa varað við því að Rússar muni hugsanlega herða árásir sínar á næstu dögum í tengslum við að á fimmtudaginn fagna þeir Sigurdeginum en hann er haldinn til að minnast sigursins yfir Þýskalandi nasista í síðari heimsstyrjöldinni.

Rússneskar hersveitir hafa sótt fram í norðvesturhluta Úkraínu á síðustu dögum, aðallega nærri bænum Avdiivka í Donetsk.

ISW telur að ástæðan fyrir framsókn Rússa geti verið að úkraínskar hersveitir hafi viljandi hörfað til að vinna tíma á meðan beðið er eftir vopna- og skotfærasendingum frá Vesturlöndum. Þetta geti orðið til þess að Rússar sæki fram víðar og nái meira landsvæði á sitt vald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“
Fréttir
Í gær

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“