fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. maí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem kannast við nafnið Max Dowman en hann er leikmaður Arsenal sem spilar í ensku úrvalsdeildinni.

Enskir miðlar fjalla mikið um Dowman þessa stundina en hann er 14 ára gamall og fékk að æfa með aðalliðinu á föstudag.

Flestir hreinlega trúa því ekki að um 14 ára strák sé að ræða en útlitslega séð þá virkar leikmaðurinn mun eldri.

Dowman hefur spilað með U18 liði Arsenal á tímabilinu og er talinn vera einn efnilegasti leikmaður liðsins.

,,Það er ekki fræðilegur möguleiki að þessi strákur sé 14 ára gamall,“ skrifar einn um Dowman og bætir annar við: ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Myndir af honum á æfingu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær