fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Þess vegna er undirskriftasöfnunin gegn Bjarna horfin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. maí 2024 10:30

Bjarni Benediktsson. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risastór undirskriftasöfnun þar sem þjónusta Bjarna Benediktssonar sem forsætisráðherra var afþökkuð er horfin af island.is.

Hefur þetta vakið nokkurn kurr og tortryggni á meðal þeirra sem hafa undanfarið ætlað að setja nafn sitt á listann. Undirskriftir voru komnar yfir 41 þúsund þegar söfnunin hvarf skyndilega af netinu, þann 23. apríl síðastliðinn.

Ábyrgðarmaður söfnunarinnar var Eva Lín Vilhálmsdóttir en hún vildi ekki tjá sig um málið er DV hafði samband við hana. Hins vegar er skýringin á hvarfi undirskriftarsöfnunarinnar einföld. Hún hafði aðeins tveggja vikna gildistíma og hvarf því, reglum samkvæmt, af island.is eftir þann tíma. Engar tortryggilegar ástæður eru hér að baki.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung kona stefnir meintum barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjaness

Ung kona stefnir meintum barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjaness
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bið Íslenska ríkið og góða fólkið á Íslandi afsökunar vegna skammarlegrar hegðunar borgarstjóra okkar“

„Ég bið Íslenska ríkið og góða fólkið á Íslandi afsökunar vegna skammarlegrar hegðunar borgarstjóra okkar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín segir að þöggun og hroki hafi mætt sér frá Ölmu Möller og félögum: „Þetta var sárt, niðurlægjandi og í raun sorglegt“

Elín segir að þöggun og hroki hafi mætt sér frá Ölmu Möller og félögum: „Þetta var sárt, niðurlægjandi og í raun sorglegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða