fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansu Fati og Clement Lenglet, báðir í eigu Barcelona, hafa vakið áhuga lið í Sádi-Arabíu. Spænski miðillinn Sport segir frá þessu.

Fati er á láni hjá Brighton og Lenglet hjá Aston Villa. Hvorugur hefur átt vel heppnað tímabil.

Clement Lenglet.

Fyrrnefndi leikmaðurinn var eitt sinn álitinn einn sá efnilegasti í heimi en meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá þessum 21 árs gamla leikmanni.

Áhugi er á Fati frá Spáni og eru Atletico Madrid, Sevilla og Valencia á meðal áhugasamra. Það er þó einnig áhugi frá Sádí sem fyrr segir en bæði Börsungar og Fati gætu grætt meira á að hann færi þangað fjárhagslega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona