fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur,“ skrifar Samúel Samúelsson formaður knattspyrnudeildar Vestra um George Nunn leikmann HK. Vestri vann HK 1-0 í Bestu deildinni um helgina.

Eiður Aron Sigurbjörnsson leikmaður Vestra fótbrotnaði í leiknum og missir af næstu þremur mánuðum tímabilsins.

Atli Þór Jónasson framherji HK braut þá á Eiði sem var sárþjáður eftir atvikið, Samúel birtir myndskeið af því þegar Nunn labbar svo að varnarmanninum.

video
play-sharp-fill

Nunn virðist láta þeir einhver vel valin orð falla þegar hann gengur hægt framhjá Eiði. „Bara vanvirðing við fótbrotinn leikmann,“ segir Samúel einnig.

Ljóst er að Vestri mun sakna Eiðs Arons sem hefur í mörg ár verið einn besti varnarmaður íslenska boltans og samdi við nýliðana fyrir tímabilið.

Vestri er með sex stig eftir fjórar umferðir í Bestu deildinni en HK er eitt tveggja liða í deildinni sem hefur ekki enn unnið leik en liðið er með eitt stig og hefur tapað þremur deildarleikjum í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
Hide picture