fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launakostnaður félaga í ensku B-deildinni á þessari leiktíð hefur veirð opinberaður og borgar Leicester langhæstu launin.

Liðið er þegar búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný en það féll þaðan í fyrra. Það borgar því eðlilega hæstu launin en reikningurinn er rúmar 60 milljónir punda á ári.

Það sem athygli vekur er hversu langt er niður í næstu félög en Southampton er með um 40 milljónir punda og Leeds 39.

Leicester borgar hærri laun en fjórðungur félaga í deildinni til samans og er launakostnaður tíu sinnum minni en hjá Plymouth, sem borgar minnst.

Launakostnaður í ensku B-deildinni
1. Leicester City – £60,190,000
2. Southampton – £40,014,000
3. Leeds United – £39,513,000
4. Norwich City – £24,196,000
5. West Bromwich Albion – £23,060,000
6. Cardiff City – £19,444,000
7. Stoke City – £18,340,000
8. Watford – £14,952,000
9. Sheffield Wednesday – £14,584,000
10. Middlesbrough – £13,582,000
11. Birmingham City – £13,228,000
12. Bristol City – £12,894,000
13. Hull City – £12,333,200
14. Swansea City – £12,276,000
15. Queens Park Rangers – £12,020,000
16. Ipswich Town – £11,378,000
17. Preston North End – £10,942,200
18. Coventry City – £10,008,000
19. Millwall – £9,856,000
20. Huddersfield Town – £9,258,000
21. Sunderland – £9,150,000
22. Blackburn Rovers – £7,678,000
23. Rotherham United – £6,674,000
24. Plymouth Argyle – £6,060,000

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“