fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launakostnaður félaga í ensku B-deildinni á þessari leiktíð hefur veirð opinberaður og borgar Leicester langhæstu launin.

Liðið er þegar búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný en það féll þaðan í fyrra. Það borgar því eðlilega hæstu launin en reikningurinn er rúmar 60 milljónir punda á ári.

Það sem athygli vekur er hversu langt er niður í næstu félög en Southampton er með um 40 milljónir punda og Leeds 39.

Leicester borgar hærri laun en fjórðungur félaga í deildinni til samans og er launakostnaður tíu sinnum minni en hjá Plymouth, sem borgar minnst.

Launakostnaður í ensku B-deildinni
1. Leicester City – £60,190,000
2. Southampton – £40,014,000
3. Leeds United – £39,513,000
4. Norwich City – £24,196,000
5. West Bromwich Albion – £23,060,000
6. Cardiff City – £19,444,000
7. Stoke City – £18,340,000
8. Watford – £14,952,000
9. Sheffield Wednesday – £14,584,000
10. Middlesbrough – £13,582,000
11. Birmingham City – £13,228,000
12. Bristol City – £12,894,000
13. Hull City – £12,333,200
14. Swansea City – £12,276,000
15. Queens Park Rangers – £12,020,000
16. Ipswich Town – £11,378,000
17. Preston North End – £10,942,200
18. Coventry City – £10,008,000
19. Millwall – £9,856,000
20. Huddersfield Town – £9,258,000
21. Sunderland – £9,150,000
22. Blackburn Rovers – £7,678,000
23. Rotherham United – £6,674,000
24. Plymouth Argyle – £6,060,000

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift