fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka kantmaður Arsenal slökkti hressilega í stuðningsmönnum Tottenham í gær þegar liðið vann nauman sigur á grönnum sínum.

Eftir að hafa komist í 3-0 missti Arsenal leikinn niður í 3-2 og mikil spenna var í leiknum.

Saka skoraði eitt en lagði líka upp eitt mark úr hornspyrnu. Þannig sungu stuðningsmenn Tottenham um það að Saka hafði verið þjóð sinni mikil vonbrigði.

Vitnað var þar í vítaspyrnu sem Saka klikkaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021. Þar tapaði England gegn Ítalíu í vítaspyrnukeppni en Saka var einn af þeim sem klikkaði.

Saka heyrði sönginn frá stuðningsmönnum Tottenham og þegar boltinn fór í netið svaraði hann skemmtilega fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift