fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 18:10

Danijel Dejan Djuric. Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 4 – 2 ÍA
0-1 Sveinn Margeir Hauksson(‘7)
1-1 Danijel Dejan Djuric(’20, víti)
2-1 Nikolaj Hansen(’36)
3-1 Aron Elís Þrándarson(’45)
4-1 Danijel Dejan Djuric(’67)
4-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(’76)

Víkingur Reykjavík er enn með fullt hús stiga í Bestu deild karla eftir leik við KA á heimavelli í dag.

Um var að ræða næst síðasta leik dagsins en Breiðablik heimsækir KR í síðasta leiknum klukkan 18:30.

Víkingar lentu óvænt undir í viðureigninni en svöruðu svo sannarlega fyrir sig eftir fyrsta markið.

Meistararnir skoruðu fjögur mörk áður en leik lauk og skoraði Daniej Dejan Djuric tvö af þeim í öruggum sigri.

KA lagaði stöðuna í 4-2 á 76. mínútu en Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þá annað mark liðsins sem dugði alls ekki til.

Víkingar eru á toppnum með 12 stig og er eina taplausa liðið eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“