fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 17:00

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að horfa framhjá einum þjálfara í sumar sem gæti gert góða hluti með liðið næsta vetur.

Þetta segir Jamie Carragher, fyrrum leikmaður liðsins, en Liverpool er að ráða til starfa hinn hollenska Arne Slot sem er í dag hjá Feyenoord.

Carragher væri frekar til í að sjá Thomas Tuchel í stjórasætinu en sá síðarnefndi er í dag hjá Bayern Munchen og kveður það félag í sumar.

Tuchel þekkir til Englands og vann Meistaradeildina með Chelsea á sínum tíma og verður eins og áður segir atvinnulaus í sumar.

,,Ég hefði íhugað mann eins og Thomas Tuchel enn frekar, maður sem mætti Pep Guardiola og vann hann í úrslitum Meistaradeildarinnar,“ sagði Carragher.

,,Tuchel starfaði hjá Mainz og Dortmund líkt og Klopp og gerði vel. Hlutirnir hafa ekki gengið upp hjá Bayern en þú þarft bara að horfa á menn eins og Carlo Ancelotti og Unai Emery til að átta þig á að þjálfarar geta lært af eigin mistökum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift