fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er allt í einu opið fyrir því að selja Hollendinginn Frenkie de Jong sem hefur margoft verið orðaður við brottför.

Manchester United var orðað við leikmanninn fyrir um tveimur árum en Barcelona og De Jong harðneituðu að sala væri möguleg.

Nú fjalla spænskir miðlar um það að De Jong sé á sölulista fyrir sumarið ef rétt tilboð berst í leikmanninn.

Ástæðan fyrir því eru meiðsli De Jong en hann hefur glímt við þrjú ökklameiðsli á tímabilinu hingað til.

Barcelona er einnig í fjárhagsvandræðum og þarf á peningunum að halda en hefur þó áður gefið út að það komi ekki til greina að selja miðjumanninn.

Raphinha er annar leikmaður sem er orðaður við brottför en hann kom til félagsins frá Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rifjar upp óþægilegustu bílferð ævinnar: Sögðu ekki orð á leiðinni – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“

Rifjar upp óþægilegustu bílferð ævinnar: Sögðu ekki orð á leiðinni – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bauð öllum í drykk áður en hann kvaddi félagið eftir 12 ár

Bauð öllum í drykk áður en hann kvaddi félagið eftir 12 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Klopp söng nafn Slot fyrir framan stuðningsmenn á Anfield

Sjáðu þegar Klopp söng nafn Slot fyrir framan stuðningsmenn á Anfield
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“
433Sport
Í gær

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433FókusSport
Í gær

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Í gær

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“