fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andriy Lunin markvörður Real Madrid hefur svo sannarlega vakið athygli á þessu tímabili þegar hann fékk tækifærið. Nú vilja þrjú stórlið fá hann.

Thibaut Courtois hefur ekkert spilað á þessu tímabili og Lunin hefur gripið gæsina.

Real Madrid var ekkert á því að Lunin yrði í markinu enda fékk félagið Kepa Arrizabalaga á láni frá Chelsea vegna meiðslanna.

Lunin hefur hins vegar slegið í gegn og átt marga stórleiki í vetur en hann kemur frá Úkraínu.

Fichajes á Spáni segir að Manchester United, PSG og FC Bayern hafi öll áhuga á að kaupa Lunin í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur