fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea skoðar það að láta Mauricio Pochettino fara úr starfi eftir sitt fyrsta tímabil í starfi en forráðamenn Chelsea eru ekki sáttir.

Chelsea siglir um miðja deild en félagið hefur eytt svakalegum fjárhæðum síðustu ár.

The Times segir að Chelsea skoði það nú að reka Pochettino hreinlega úr starfi.

Segir blaðið sem oftast er talið áreiðanlegt að þrír menn komi til greina sem arftaki Pochettino.

Það eru Ruben Amorim þjálfari Sporting, Roberto De Zerbi þjálfari Brighton og Hansi Flick sem gerði frábæra hluti með Bayern á ári áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur