fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 08:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, fyrrum stjóri Chelsea og Brighton, hefur ákveðið að hafna hollenska félaginu Ajax.

Frá þessu greinit Het Parool í Hollandi en Potter var víst í viðræðum við félagið sem er með íslenskan leikmann í sínum röðum.

Kristian Nökkvi Hlynsson spilar með Ajax og fær reglulega mínútur en liðið leitar að þjálfara fyrir næsta tímabil.

Potter var opinn fyrir því að ræða við Ajax sem gat þó ekki borgað Englendingnum næstum þau laun sem hann bað um.

Launakröfur Potter voru alltof háar en hann var á svakalegum samningi hjá Chelsea í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Í gær

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg kveður Burnley eftir átta ár – Fer í sögubækur félagsins

Jóhann Berg kveður Burnley eftir átta ár – Fer í sögubækur félagsins
433Sport
Í gær

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli
433Sport
Í gær

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd