fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 11:30

Giggs og Zara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs fyrrum leikmaður Manchester United átti glæstan feril sem leikmaður en hann vann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum.

Eftir að ferli Giggs lauk hefur einkalíf hans meira verið í fréttunum, þar má nefna ástarsamband við eiginkonu bróður síns og svo ásaknir um ofbeldi í sambandi við aðra konu.

Undanfarin ár hefur Giggs verið með Zara Charles sem er 36 ára gömul og nú er svo komið að því að þau eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Giggs á fyrir tvö börn með Stacey sem var eiginkonan sem hann hélt framhjá með konu bróður síns til margra ára.

Giggs og Stacey eiga þó gott samband í dag og eru miklir vinir þrátt fyrir allt sem hefur gengið á í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur