fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Ashworth sem hefur samþykkt að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United en fær ekki að mæta til starfa vegna samnings við Newcastle.

Newcastle hefur sent Ashworth í leyfi en vill ekki leyfa honum að byrja hjá United.

Nú hefur Ashworth fengið nóg og hefur farið með málið til gerðardóms þar sem hann vonast eftir lausn.

Newcastle hefur beðið um 20 milljónir punda fyrir Ashworth en þá upphæð ætlar Manchester United ekki að borga.

Ashworth er 53 ára gamall og hefur gert vel í boltanum en hann vonast til þess að byrja hjá United í suamr með hjálp gerðardóms sem mun ákveða þá upphæð sem United á að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Í gær

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld
433Sport
Í gær

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“