fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á barmi þess að ganga frá samningi við Adidas um að framleiða búning og varning félagsins. Samningurinn tekur gildi fyrir tímabilið 2025.

Samningur Liverpool við Nike er að renna út en félagið fær tæpar 50 milljónir punda á tímabili fyrir þann samning í dag.

Liverpool fær öruggar 30 milljónir punda og svo eru bónusar sem tengjast árangri og sölu á varningi.

Sports Buisness segir að Liverpool geri samning við Adidas sem færir félaginu meira en þær 50 milljónir punda sem koma frá Nike núna.

Það telst ekkert sérstaklega há upphæð fyrir eitt stærsta félag í heimi.

Sports Buisness segir að Liverpool komist þó ekki nálægt þeim 95 milljónum punda sem Adidas borgar Manchester Untied á ári hverju en það er stærsti samningur sem gerður hefur verið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar