fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City á engan möguleika á því að fá til sín miðjumanninn eftirsótta Jamal Musiala frá Bayern Munchen í sumar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Florian Plettneberg en hann er með mjög áreiðanlegar heimildir þegar kemur að þýska boltanum.

Musiala hefur verið orðaður við City en hann er 21 árs gamall en verður alls ekki seldur eftir tímabilið.

Musiala er samningsbundinn til ársins 2026 og gæti Bayern því þurft að selja á næsta ári ef hann framlengir ekki þann samning.

Um er að ræða einn mikilvægasta leikmann Bayern en ljóst er að City þarf að bíða í að minnsta kosti ár til viðbótar til að krækja í strákinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Í gær

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Í gær

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur