fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 13:00

Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur hefur lánað Bjarka Björn Gunnarsson til ÍBV út þessa leiktíð.

Hinn 23 ára gamli Bjarki var einnig á láni hjá Eyjamönnum í fyrra. Á tíð sinni hjá Víkingi hefur hann einnig verið lánaður til Kórdrengja, Þróttar Vogum og Hauka.

ÍBV féll úr efstu deild í fyrra og tekur Bjarki slaginn með þeim í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.

Bjarki skoraði eitt mark með ÍBV í Bestu deildinni í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sara Björk yfirgefur Juventus

Sara Björk yfirgefur Juventus
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Höfðu samband við Kompany sem var klár í viðræður

Höfðu samband við Kompany sem var klár í viðræður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Toni Kroos að leggja skóna á hilluna

Toni Kroos að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rakst á Arnar Gunnlaugs um daginn og þessi leikmaður var til umræðu

Rakst á Arnar Gunnlaugs um daginn og þessi leikmaður var til umræðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik
433Sport
Í gær

Fylgdardama segir frá ótrúlegu kvöldi með stjörnunum: Blindfullir og skemmtu sér með konum – ,,Opnuðum um 600 flöskur“

Fylgdardama segir frá ótrúlegu kvöldi með stjörnunum: Blindfullir og skemmtu sér með konum – ,,Opnuðum um 600 flöskur“
433Sport
Í gær

Van Dijk forvitinn um framhaldið: ,,Ég vil spyrja margra spurninga“

Van Dijk forvitinn um framhaldið: ,,Ég vil spyrja margra spurninga“