fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Tilkynna samning Andra með skemmtilegu myndbandi – „Lyngby er fjölskylda mín og heimili mitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 10:07

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið Lyngby og er því endanlega genginn í raðir félagsins.

Andri kemur frá Norrköping en hann hefur verið á láni hjá Lyngby á leiktíðinni. Hefur hann staðið sig frábærlega og er kominn með tíu mörk í úrvalsdeildinni.

„Við erum mjög ánægðir með að hafa náð samkomulagi við hann. Hann hefur staðið sig vel frá fyrsta degi og er þegar stór prófíll í dönsku úrvalsdeildinni þó hann sé aðeins 22 ára gamall. Við erum vissir um að hans bíður frábær knattspyrnuferill,“ segir Nicas Kjeldsen, þjálfari Lyngby.

Andri er sjálfur himinnlifandi með samninginn við Lyngby.

„Ég er mjög ánægður hjá Lyngby og er ánægður með að vera kominn hingað endanlega. Mér var vel tekið hér frá fyrsta degi, ekki síst af stuðningsmönnum. Lyngby er fjölskylda mín og heimili mitt. Ég mæti hingað og fer héðan brosandi á hverjum degi og það skiptir mig máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun