fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hlustaðu á það sem gekk á fyrir norðan: Heimir lét Hallgrím heyra það – „Ég er ekki búinn að segja orð við þig og svo ertu rífandi kjaft“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrími Jónassyni, þjálfara KA og Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, var ekki vel til vina á hliðarlínunni á leik liðanna fyrir norðan um helgina.

Það var sýnt frá þessu í Stúkunni á Stöð 2 Sport en vel heyrðist hvað gekk á fyrir framan varamannabekkina.

„Ertu að fokking djóka þarna, búinn að rífa kjaft allan leikinn maður. Búinn að vera að góla á mig og ég er ekki búinn að segja orð við þig og svo ertu rífandi kjaft,“ sagði Heimir við Hallgrím á einum tímapunkti í leiknum.

Stúkan rifjaði einnig upp atvik frá því í fyrra þar sem Óskar Hrafn Þorvaldsson, þá þjálfari Breiðabliks, lét Hallgrím heyra það.

„Hagaðu þér eins og maður. Hættu að vera eins og leikmaður, vertu þjálfari,“ sagði Óskar.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah