fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Drepfyndið svar Jóns Gnarr – Þess vegna hætti hann við að halda með Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 18:30

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, grínisti, fyrrum borgarstjóri og nú forsetaframbjóðandi, mætti sem gestur í hlaðvarpið Chess After Dark á dögunum. Þar var hann meðal annars spurður út í áhuga sinn á knattspyrnu og hvort hann væri til staðar. Jón svaraði því stórskemmtilega.

„Ég er orðinn mjög fótboltahneigður. Að sjálfsögðu, ég er í framboði. Nú held ég með öllum liðum,“ grínaðist Jón.

Hann segist þó einfaldlega ósjálfrátt halda með liðinu sem er að tapa.

„Ég get sannarlega sagt að ég haldi ekki með neinu liði. En ég held alltaf með liðinu sem er að tapa. Ég geri það sjálfkrafa.

Ég reyndi að tileinka mér að halda með Liverpool því fólk í fjölskyldunni minni hélt með Liverpool. Ég átti Liverpool-tösku og svona. Svo var ég að horfa á Liverpool rústa einhverju öðru liði og ég gat ekki haldið með þeim. Þá fór ég að halda með hinu liðinu,“ sagði Jón og hló.

„Ég sá hvað þeir voru ógeðslega leiðir að vera að tapa. Mér fannst Liverpool svo leiðinlegt. Af hverju gáfu þeir sem ekki séns á að skora 1-2 mörk? Sýnið smá lit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift