fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 11:30

Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertsson, bakvörður Liverpool, var gagnrýninnn á nokkra liðsfélaga sína eftir tapið gegn Crystal Palace í gær.

Liverpool tapaði ansi óvænt 0-1 og vonir liðsins um að vinna Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð Jurgen Klopp við stjórnvölinn minnkuðu.

Robertson hefði viljað sjá sóknarmenn liðsins nýta möguleika sína betur.

„Þú verður að nýta færin þín. Leikmennirnir í fremstu víglínu verða bara að gera betur,“ sagði hann eftir leik.

Leikurinn hefði getað farið enn verr fyrir Liverpool en Robertson bjargaði á línu í fyrri hálfleik. Hann fríaði varnarlínuna ekki undan allir ábyrgð.

„Varnarmennirnir geta líka gert betur. Við þurfum að vera meira sem ein heild í öftustu línu,“ sagði hann.

Eftir úrslit helgarinnar er Liverpool, eins og Arsenal, tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Í gær

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Í gær

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“