fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ætla að feta í fótspor föður síns – Yngri strákurinn vakti gríðarlega athygli um helgina

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að hinn ungi Mateo Messi sé ákveðinn í því að gerast fótboltamaður í framtíðinni.

Flestir þekkja föður leikmannsins unga en það er enginn annar en Lionel Messi, leikmaður Inter Miami.

Messi eldri gerði garðinn frægan með Barcelona en hélt síðar til Paris Saint-Germain og svo til Miami.

Sonur Messi, Mateo, skoraði fimm mörk fyrir krakkalið Miami um helgina og þar á meðal eitt beint úr aukaspyrnu.

Eldri sonur Messi, Thiago, er einnig að reyna fyrir sér í yngri flokkum Miami og hjálpaði U12 liði liðsins að vinna bikar fyrr í mánuðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum