fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 19:24

Viktor Jónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 0 – 4 ÍA
0-1 Arnór Smárason(’52)
0-2 Viktor Jónsson(’60)
0-3 Viktor Jónsson(’66)
0-4 Viktor Jónsson(’70)

ÍA vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti HK í Kórnum í annarri umferð.

Það var rólegt yfir leiknum í fyrri hálfleik en HK missti mann af velli er 41 mínúta var komin á klukkuna.

Þorsteinn Aron Antonsson fékk að líta rautt spjald og ljóst að seinni hálfleikur yrði erfiður fyrir heimamenn.

ÍA nýtti sér þessi mistök frábærlega og skoraði fjögur mörk í seinni til að tryggja sannfærandi útisigur.

Viktor Jónsson gerði þrennu á tíu mínútum en Arnór Smárason skoraði fyrsta markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jói Kalli hættir hjá landsliðinu – Tekur við AB í Danmörku

Jói Kalli hættir hjá landsliðinu – Tekur við AB í Danmörku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir