fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

England: Arsenal tapaði á Emirates

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 0 – 2 Aston Villa
0-1 Leon Bailey(’84)
0-2 Ollie Watkins(’87)

Liverpool var ekki eina liðið sem missteig sig í toppbaráttunni á Englandi í dag eftir leik við Crystal Palace.

Arsenal gat komist á toppinn nú í kvöld og nýtt sér það að Palace hafi unnið Liverpool 1-0 á Anfield.

Arsenal tapaði þó óvænt á Emirates og er Aston Villa að vinna sér inn þrjú mikilkvæg stig í Meistaradeildarbaráttu.

Bæði mörk Villa voru skoruð undir lok leiks og situr liðið í fjórða sæti með 63 stig, tíu stigum frá toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Juventus rekur Allegri á næstu dögum og eru búnir að bjóða Motta samning

Juventus rekur Allegri á næstu dögum og eru búnir að bjóða Motta samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benedikt agndofa yfir sögu Arnars í beinni – „Hnífur í lærið og allt í blóði en einnig þrjú skot upp í marmarann“

Benedikt agndofa yfir sögu Arnars í beinni – „Hnífur í lærið og allt í blóði en einnig þrjú skot upp í marmarann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfrýjun ekki líkleg til árangurs – Arnar vildi leysa málið utan dómstóla

Áfrýjun ekki líkleg til árangurs – Arnar vildi leysa málið utan dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal telur sig eiga góðan möguleika á að landa framherjanum eftirsótta – Chelsea og United einnig áhugasöm

Arsenal telur sig eiga góðan möguleika á að landa framherjanum eftirsótta – Chelsea og United einnig áhugasöm