fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vill ekki fá krónu frá stórliðinu en heimtar að komast burt – ,,Vil ekki fá eina evru“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 11:30

Luis Alberto.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Luis Alberto hefur ekki áhuga á því að fá borgaða eina evru frá Lazio er hann yfirgefur félagið í sumar.

Alberto er ákveðinn í því að kveðja Lazio en hann er gríðarlega óvinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins og vill ekki spila fyrir félagið til lengdar.

Samningur Alberto rennur út 2027 en hann vill einfaldlega að samningi sínum verði rift og vill komast annað án þess að Lazio þurfi að borga fyrir hans brottför.

,,Ég vona að ég geti notið þess að spila mína síðustu leiki hérna en við sjáum til. Þetta hafa verið erfiðari vikur en áður,“ sagði Alberto.

,,Ég ætla ekki að vera hluti af þessu verkefni á næsta ári, ég hef beðið félagið um að leysa mig undan samningi og ég vil ekki fá eina evru til viðbótar frá Lazio.“

,,Ég mun leyfa öðrum að njóta peninganna næstu fjögur árin, það er sanngjarnt miðað við hvað félagið hefur gefið mér.“

,,Að mínu mati er tíminn kominn fyrir mig til að leita annað og aðrir leikmenn geta notið launanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift