fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Besta deildin: Hrun hjá Vestra í seinni hálfleik gegn Blikum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 16:00

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-0 Vestri
1-0 Viktor Karl Einarsson(’51)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson(63′, víti)
3-0 Dagur Örn Fjeldsted(’85)
4-0 Kristófer Ingi Kristinsson(’90)

Breiðablik vann sinn annan sigur í Bestu deild karla er liðið mætti nýliðum Vestra í Kópavpogi.

Breiðablik byrjaði leikinn ekki of fjöruglega að þessu sinni en staðan eftir fyrri hálfleikinn var jöfn eða þá markalaus.

Vestri gerði vel með að halda hreinu í fyrri hálfleiknum en réð engan veginn við þá grænklæddu í seinni.

Blikar skoruðu fjögur mörk á Vestra og kláraði leikinn manni fleiri eftir rauða spjald Elvars Baldvinssonar er 15 mínútur voru eftir.

Breiðablik er því á toppi deildarinnar með sex stig ásamt KR og er með markatöluna 6:0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney