fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Frábærir í stórleiknum en ekkert er komið í lag – ,,Auðvitað eru allir ósáttir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 10:30

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert komið í lag hjá Bayern Munchen þó að liðið hafi staðið sig vel gegn Arsenal í miðri viku.

Þetta segir sóknarmaðurinn Thomas Muller en hann hefur leikið með liðinu allan sinn feril og er 34 ára gamall í dag.

Bayern er í raun búið að tapa baráttunni um þýska meistaratitilinn eftir slæm úrslit í vetur en gerði gott 2-2 jafntefli við Arsenal á útivelli í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni.

,,Við erum ekki búnir að laga neitt!“ sagði Muller í samtali við blaðamenn samkvæmt TZ.

,,Auðvitað eru allir ósáttir með stöðuna, hvar við erum í deildinni, tölfræðina og hversu mörgum leikjum við töpum.“

,,Við erum í vandræðum með að vinna leiki stöðuglega, við eigum góða leiki en ekki leiki sem þú býst við frá Bayern Munchen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney