fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulega vítaspyrnu sem Arsenal átti að fá undir lok leiksins gegn Bayern í Meistaradeild Evrópu.

Bukayo Saka féll þá í teignum í viðskiptum við Manuel Neuer. Óumdeilt var að Neuer snerti hann en hreyfingin á löpp Saka vakti athygli.

Netverjar hafa nú tekið saman nokkrar klippur þar sem Saka virðist gera það nákvæmlega sama þegar hann reynir að krækja í vítaspyrnur.

Hann veður framhjá mönnum en ýtir svo hægri löpp sinni út til að krækja í snertinguna og þá mögulega vítaspyrnu.

Hér að neðan eru nokkur dæmi um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona