fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

City vill Musiala en til þess þarf þetta að gerast

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur mikinn áhuga á að fá Jamal Musiala til liðs við sig frá Bayern Munchen í sumar en gæti þurft að selja stórt nafn á móti. Independent segir frá.

Hinn 21 árs gamli Musiala yrði styrkur fyrir hvert lið en hann er samningsbundinn Bayern til 2026. Þó hafa City og fleiri félög í Evrópu trú á því að kappinn sé opinn fyrir því að fara eftir slakt gengi Bayern á leiktíðinni.

Independent segir City leiða kapphlaupið um Musiala en að félagið sé einnig með augastað á Lucas Paqueta hjá West Ham og Michael Olise hjá Crystal Palace.

Jafnframt kemur fram að City búist við að þurfa að selja stórt nafn á móti og þar er bent á að Bernardo Silva gæti farið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar