fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Arsenal mun setja af stað rannsókn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að setja af stað rannsókn til að komast að því hvernig stuðningsmenn Bayern Munchen komust inn á Emirates-leikvanginn í leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag.

Arsenal og Bayern gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna á þriðjudag, en stuðningsmenn síðarnefnda liðsins máttu ekki mæta á völlinn. Ástæða þess að þeir voru í banni er sú að stuðningsmenn köstuðu flugeldum inn á völlinn í leik gegn Lazio í síðustu umferð.

Þó voru stuðningsmenn Bayern mættir á leikinn í London á þriðjudag og þetta rannsakar Arsenal nú.

Líklegt er að einhverjir stuðningsmenn Arsenal hafi selt stuðningsmönnum Bayern miða sína en enska félagið mun setja þá sem gerðust sekir um það í bann frá leikvangi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Í gær

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna