fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Stig dregin af enn einu liðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 16:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United mun byrja næstu leiktíð í ensku B-deildinni, falli liðið þangað, með mínus 2 stig.

Þetta er vegna brota á fjárhagsreglum á síðustu leiktíð, þegar liðið var í B-deildinni. Félagið stóð ekki skil á greiðslum til annarra félaga.

Sheffield United er á botni ensku úrvalsdeildarinnar og að öllum líkindum á leið niður aftur. Þar mun liðið byrja með 2 stigum minna en önnur.

Haldi Sheffield United sér uppi mun refsingin taka gildi næst þegar liðið spilar í B-deildinni.

Mikið hefur verið um stigafrádrætti liða í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og stig verið dregin af bæði Everton og Nottingham Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“