fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Ráðleggur knattspyrnumönnum að bíða með barneignir – Þetta er ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 08:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher ráðleggur syni sínum og öðrum ungum atvinnumönnum í knattspyrnu með að bíða með barneignir, það trufli einbeitingu leikmanna að eignast börn.

Carragher segir að knattspyrnumenn eigi að bíða með það að eignast börn með maka sínum.

„Ég elska auðvitað þá staðreynd að sonur minn sá mig spila og man eftir leikjum,“ sagði Carragher sem átti farsælan feril hjá Liverpool.

„Ég hugsa samt alltaf núna, mitt ráð til minna barna er að hafa börn en ekki fyrr en í kringum þrítugt.“

Hann segir þetta sérstaklega eiga við um atvinnumenn í fótbolta en sonur hans er leikmaður Wigan á Englandi.

„Þetta á sérstaklega við son minn sem er atvinnumaður í dag, þú getur einbeitt þér að leiknum án þess að verða fyrir truflun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Í gær

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna