fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Borga um 40 milljónir fyrir Andra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 15:30

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Tipsbladet í Danmörku borgar Lyngby 30-40 milljónir króna fyrir Andra Lucas Guðjohnsen sem félagið reynir nú að kaupa.

Andri hefur staðið sig vel á láni hjá Lyngby frá sænska félaginu Norrköping en klásúla var sett inn um kaupin.

Danska félagið vill nú ganga frá því en liðið er í harðri fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni.

Lyngby þar svo að fá Andra til að samþykkja laun og það að ganga í raðir félagsins áður en allt gengur í gegn.

Freyr Alexandersson fékk Andra til félagsins en liðið blómstraði á þessu tímabili þangað til að Freyr sagði upp störfum í janúar og hélt til Belgíu.

Andri er 22 ára gamall en hefur skorað sex mörk í 22 A-landsleikjum fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jói Kalli hættir hjá landsliðinu – Tekur við AB í Danmörku

Jói Kalli hættir hjá landsliðinu – Tekur við AB í Danmörku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir