fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Ákæru ummæli Carragher í beinni í gær vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var venju samkævmt í góðum gír á CBS í Bandaríkjunum í gær þar sem fjallað var um Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu.

Þar fór Carragher yfir átta liða úrslitn og spáði því hvaða lið færu áfram.

Hann spáir því að Manchester City og Bayern mætist í undanúrslitum í hinum leiknum verði það PSG og Atletico Madrid.

Hann spáir því svo að City og PSG mætist í úrslitum. „Sigurvegarinn verður liðið með 115 ákærur á sér, Manchester City,“ sagði Carragher.

City er ákært í 115 liðum af ensku úrvalsdeildinni fyrir brot á reglum um fjármál en búist er við niðurstöðu í málinu í sumar.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antony til sölu

Antony til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld