fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Liverpool tilbúið að selja Luis Diaz fyrir þessa upphæð í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur átt samtal við umboðsmann Luis Diaz, leikmanns Liverpool. Það er Telegraph sem segir frá þessu.

Telegraph er oftast talinn mjög áreiðanlegur miðill en hann segir PSG vilja kaupa Diaz í sumar.

Diaz á þrjú ár eftir af samningi sínum við Liverpool en þessi kraftmikli kantmaður er 27 ára gamall.

Telegraph segir að Liverpool vilji helst ekki selja Diaz en hafi þó sett 75 milljóna punda verðmiða á hann.

Draumur Diaz er að spila fyrir Barcelona eða Real Madrid á Spáni en samkvæmt fréttum dagsins gæti PSG komið til greina.

Nokkrar breytingar verða hjá Liverpool í sumar þegar Jurgen Klopp hættir og nú gæti svo farið að kólumbíski kantmaðurinn fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift