fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Hvað Albert gerir í sumar getur haft áhrif á framtíð leikmanns United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 07:30

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Calciomercato mun Inter reyna að fá Anthony Martial í sumar ef félaginu tekst ekki að kaupa Albert Guðmundsson frá Genoa.

Segir í frétt Calciomercato að Albert sé efstur á lista Inter yfir sóknarmenn í sumar.

Albert hefur skorað tólf mörk í Seriu A á þessu tímabili og er eftirsóttur af mörgum liðum.

Getty Images

Calciomercato segir að Albert sé dýrari kostur enda mun Genoa fara fram á um og yfir 30 milljónir evra fyrir hann.

Martial getur hins vegar komið frítt þar sem samningur hans við Manchester United er að renna út og fær hann ekki nýjan samning.

Calciomercato segir að ef Martial endar ekki hjá Inter fari hann líklega til Fenerbache sem vilja krækja í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Í gær

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Í gær

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni